Pepsí í heimsókn

Pepsí í heimsókn

Það var mikil spenna í kringum leik Sindra og Grindavíkur í 16.liða úrslitum Borgunarbikarsins. Grindavík hafði tapað fjórum leikjum í röð á meðan Sindri hafði unnið tvo leiki. Lei ...

Á Selfoss er fínt að fara

Á Selfoss er fínt að fara

Sindrastelpur komu, sáu og sigruðu er liðið heimsótti Selfoss í 3.umferð 1.deildar kvenna þann 26.maí síðastliðinn. Það voru þó heimastúlkur sem byrjuðu leikinn af miklum krafti og ...

Bikarævintýri

Bikarævintýri

Sindrastúlkur fengu stúlkurnar í Einherja í heimsókn í 32.liða úrslitum Borgunarbikarsins þann 23.maí síðastliðinn. Markaveislan byrjaði snemma en strax á 5.mínútu var Sindri komið ...

Tap í fyrsta heimaleik

Tap í fyrsta heimaleik

Sprækar stelpur frá Akureyri heimsóttu Sindrastelpur þann 20.maí síðastliðinn. Þetta var fyrsti heimaleikur Sindra en þær lutu lægri hlut fyrir Keflavík 0-1 á meðan Hamrarnir gerðu ...

Sumarið byrjað!

Sumarið byrjað!

Stúlkurnar héldu á Suðurnesin síðastliðinn sunnudag þar sem þær heimsóttu Keflavík. Það voru heimastúlkur sem byrjuðu betur og áttu fyrstu færi leiksins en skot þeirra svifu yfir m ...

Vika í fyrsta leik

Vika í fyrsta leik

Um seinustu helgi héldu stelpurnar í sinn seinasta æfingaleik fyrir alvöruna. Leikurinn var gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni á Reyðarfirði og voru tveir nýjir leikmenn að leika sinn f ...

Allt, allt, allt að gerast!

Allt, allt, allt að gerast!

Það var fagurt föruneyti sem mætti í eldhúsið í Heppuskóla þann 22.apríl síðastliðinn til að steikja og selja kleinur í massavís. Byrjað var snemma morguns og ekki var langt um lið ...

Pepsí í heimsókn

Það var mikil spenna í kringum leik Sindra og Grindavíkur í 16.liða úrslitum Borgunarbikarsins. Grindavík hafði tapað fjórum leikjum í röð á meðan Sindri hafði unnið tvo leiki. Leikurinn byrjaði þó ekki vel fyrir heimastelpur en strax í fyrstu sókn skoraði Grindavík. Þær tóku miðju, sóttu upp vinstri kanntinn more ...

June 14, 2017 (0) comments

© Sindrafréttir 2013

Scroll to top