Sindramenn á Dalvík

Það má með sanni segja að lífið hafi leikið við Sindramenn í nótt. Þeir dvöldu á notalegu gistiheimili fyrir norðan í vellystingum. Sindrafréttir voru að sjálfsögðu á staðnum.

Herbergi

 Á myndinni má sjá eitt af herberjunum sem Sindramenn dvelja nú á.

ingvi_hotel

Ingvi Ingólfsson lætur fara vel um sig.

Innan skams mæta okkar menn liði Dalvíkur/Reynis, en leikurinn hefst klukkan 13:00. Sindrafréttir senda hlýja strauma. Áfram Sindri!

Be the first to comment

Leave a Reply