Komnir áfram

Mynd: Gunnar Stígur

Sindramenn komust áfram í Borgunarbikarnum í gærkvöldi eftir 4-0 sigur á Ými. Í kvöld kl. 22:00 má fólk búast við einhverri umfjöllun um leikinn á Stöð 2 Sport. Við hvetjum alla til að fylgjast með.

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá umtalað atvik úr leiknum sem hugsanlega verður birt í þættinum.

Be the first to comment

Leave a Reply