Ingvi Ingólfsson tekinn í spjall

Nú er nákvæmlega vika í fyrsta leik hjá mfl. karla. Strákarnir okkar taka á móti nágrönnum okkar í Leikni frá Fáskrúðsfirði í Mjólkurbikarnum næstu helgi. Jón Guðni Sigurðsson nýjasti meðlimur Sindrafrétta tók lauflétt spjall við þjálfara mfl. karla, Ingva Ingólfsson og spurði hann spjörunum úr varðandi sumarið.

Sindri tekur á móti Leikni F næstu helgi (13.4.2019) á Sindravöllum í 2. umferð Mjólkurbikarsins.