7. flokkur – TM mót Stjörnunnar

Það var mikill spenningur þegar 7.flokkur mætti á sitt fyrsta mót á þessu ári. Sindri mætti til leiks með tvö lið til Garðabæjar en þar fór fram TM-mót Stjörnunnar.

Margir voru að fara á sitt fyrsta mót og var gaman að fylgjast með þeim upplifa það. Það var mikið af sterkum liðuð á mótinu og þeir létu það ekki á sig fá og spiluðu frábæran fótbolta og lögðu sig allan fram.

Sindrastrákarnir skoruðu mikið af mörkum og fögnuðu þeim vel. Leikmenn og foreldrar voru félaginu til sóma á þessu móti og sýndu það hvernig sannir Sindramenn koma fram. 

Framtíðin er svo sannarlega björt hjá þessum strákum!

Leikmenn Sindra á mótinu:

Sindri 1
Adam Bjarni
Aron Fannar 
Gunnar Ernir
Björgvin Leó
Ívar Örn
Sigurður Arnar
Theódór  Árni

S

Sindri 2
Andri Aaron
Daníel Borgar
Garpur
Hinrik Guðni 
Kári Þeyr
Óliver Snær