Sindrafréttir

Þrjú stig í vasann (viðtöl)

Meistaraflokkur karla tók á móti KH síðasta sunnudag í 7. umferð Íslandsmótsins. Leikurinn var annar heimaleikur strákanna í röð og voru þeir fyrir leikinn taplausir á heimavelli, í deildarkeppni. Ingvi Ingólfsson, þjálfari Sindramanna stillti upp […]

Sindrafréttir

Stelpurnar komnar á blað (mörkin)

Meistaraflokkur kvenna lék í gær sinn þriðja leik í Íslandsmóti þegar Leiknir R. heimsótti þær á Sindravelli. Sindrastelpur byrjuðu leikinn af krafti og léku fyrstu 45. mínúturnar frábærlega. Þær óðu í færum og fengu fá […]

Sindrafréttir

Stigin standa aðeins á sér

Meistaraflokkur karla lagði land undir fót á föstudaginn og lék á laugardaginn gegn Knattspyrnufélagi Fjallabyggðar (KF). Heimamenn voru fyrir leik í efsta sæti og Sindramenn í 9. sæti. Sindrastrákar byrjuðu leikinn af krafti og sköpuðu […]