Sindrafréttir

Sindrastelpur í toppbaráttu!

Meistaraflokkur kvenna vann sinn fjórða leik í röð sl. sunnudag gegn Leikni Reykjavík, 2-5. Stelpurnar fóru á Akureyri 10. ágúst sl. og sóttu þrjú góð stig gegn Hömrunum. Mörk Sindrastelpna skoruðu Arna Ósk Arnarsdóttir og […]