Umfjallanir

Jafntefli og tap gegn Álftanesi (viðtal)

Meistaraflokkar Sindra kepptu tvo leiki um síðustu helgi en báðir voru þeir gegn Álftanesi. Stelpurnar spiluðu hérna heima en úrslitin voru ekki ásættanleg þó spilamennskan hafi verið fín, leiknum lauk 1-2 fyrir gestunum en Arna […]

Umfjallanir

Tvö töp í fyrstu umferð (viðtal)

Íslandsmótið byrjaði um helgina hjá meistaraflokkunum okkar en mikil eftirvænting var, þar sem lítill fótbolti hefur verið spilaður. Helgin var erfið hjá okkar liðum en veislan hófst á laugardeginum þegar strákarnir fengu Knattspyrnufélag Garðarbæjar. Leikurinn […]

Sindrafréttir

Fyrsti leikur framundan hjá mfl. karla

Á laugardaginn n.k. er fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá mfl. karla 2020. Strákarnir okkar spiluðu 6. júní við Hött/Huginn, í Mjólkurbikarnum fyrir austan og tapaðist sá leikur 2-1 í framlengingu. Nýji framherjinn okkar Cristofer Rolin […]

Yngri flokkar

4. flokkur – Íslandsmót

Rétt eftir að vikupóstur yngriflokka var birtur í vikunni þá spilaði 4. flokkur kvenna tvo leiki fyrir norðan og 4. flokkur karla einn leik á Djúpavogi. 4. flokkur karla, Sindri/Neisti spilaði sinn annan leik í […]

Yngri flokkar

Vikupóstur yngriflokka

Það var í nógu að snúast hjá yngriflokkum Sindra um síðustu helgi og hér koma helstu fréttir úr leikjum hjá 5., 3., og 2. flokki. Á laugardaginn keppti 5. flokkur kvenna þrjá leiki á Sindravöllum […]