Umfjallanir

Jafntefli og tap gegn Álftanesi (viðtal)

Meistaraflokkar Sindra kepptu tvo leiki um síðustu helgi en báðir voru þeir gegn Álftanesi. Stelpurnar spiluðu hérna heima en úrslitin voru ekki ásættanleg þó spilamennskan hafi verið fín, leiknum lauk 1-2 fyrir gestunum en Arna […]

Umfjallanir

Tvö töp í fyrstu umferð (viðtal)

Íslandsmótið byrjaði um helgina hjá meistaraflokkunum okkar en mikil eftirvænting var, þar sem lítill fótbolti hefur verið spilaður. Helgin var erfið hjá okkar liðum en veislan hófst á laugardeginum þegar strákarnir fengu Knattspyrnufélag Garðarbæjar. Leikurinn […]