
Vikupóstur yngriflokka
Það var í nógu að snúast hjá yngriflokkum Sindra í vikunni sem var að líða og hér koma helstu fréttir úr leikjum hjá 8., 7., 4., 5., 3., og 2. flokki. Úrslit s.l viku voru: […]
Það var í nógu að snúast hjá yngriflokkum Sindra í vikunni sem var að líða og hér koma helstu fréttir úr leikjum hjá 8., 7., 4., 5., 3., og 2. flokki. Úrslit s.l viku voru: […]
Á laugardaginn n.k. er fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá mfl. karla 2020. Strákarnir okkar spiluðu 6. júní við Hött/Huginn, í Mjólkurbikarnum fyrir austan og tapaðist sá leikur 2-1 í framlengingu. Nýji framherjinn okkar Cristofer Rolin […]
Rétt eftir að vikupóstur yngriflokka var birtur í vikunni þá spilaði 4. flokkur kvenna tvo leiki fyrir norðan og 4. flokkur karla einn leik á Djúpavogi. 4. flokkur karla, Sindri/Neisti spilaði sinn annan leik í […]
Það var í nógu að snúast hjá yngriflokkum Sindra um síðustu helgi og hér koma helstu fréttir úr leikjum hjá 5., 3., og 2. flokki. Á laugardaginn keppti 5. flokkur kvenna þrjá leiki á Sindravöllum […]
Þrír leikir voru spilaðir í blíðskaparveðri á Sindravöllum á mánudaginn og var stúkan okkar nær full frá kl. 12:00 – 18:00. 4. flokkur kvenna eru skráðar í A lið og tóku á móti einu sterkasta […]
Meistaraflokkur kvenna vann sinn fjórða leik í röð sl. sunnudag gegn Leikni Reykjavík, 2-5. Stelpurnar fóru á Akureyri 10. ágúst sl. og sóttu þrjú góð stig gegn Hömrunum. Mörk Sindrastelpna skoruðu Arna Ósk Arnarsdóttir og […]
Meistaraflokkur karla spilaði gegn Augnablik miðvikudaginn 31. ágúst í Fagralundi og unnu þeir leikinn 2-3. Sindramenn voru ákveðnir í að eiga betri leik en þeir áttu heima nokkrum dögum áður þar sem þeir steinlágu fyrir […]
Meistaraflokkur kvenna spiluðu gegn Gróttu í 11. umferð í Íslandsmóti í gær og unnu frækinn sigur. Sindrastelpur byrjuðu leikinn af miklum krafti og sköpuðu sér nokkur frábær færi en markvörður Gróttu varði vel. Staðan var […]
Meistaraflokkur karla lék um helgina gegn Reyni Sandgerði í 13. umferð í Íslandsmóti. Reynir Sandgerði byrjaði leikinn að krafti og þeir komust yfir á 9.mínútu eftir góða sókn, mark gestanna skoraði Theódor Guðni. Sindramenn voru […]
Meistaraflokkur kvenna fóru vestur með sjó og spiluðu gegn Álftanesi sl. laugardag í 7. umferð í Íslandsmóti. Álftnesingar skoruðu fyrsta mark leiksins strax á 7.mín. Sindrastelpur voru ekki lengi að svara. Ólöf María Arnarsdóttir jafnaði […]
Copyright © 2021 | MH Magazine WordPress Theme by MH Themes