Sindrafréttir

Gott útivallarstig eftir fyrsta tap okkar stráka á Sindravöllum (umfjöllun úr tveimur leikjum)

Meistaraflokkur karla spilaði sl. miðvikudag gegn Vængjum Júpíters í 11. umferð í Íslandsmóti. Sindramenn létu strax til sín taka og skoruðu fyrsta mark leiksins á 2.mín og þar að verki var Kristinn Snjólfsson. Tveimur mínútum […]

Yngri flokkar

Júní pistill yngri flokka

Pistill frá yfirþjálfara knd. Sindra Júní er búinn að vera ákaflega viðburðarríkur hjá yngriflokkum Sindra. Hér að neðan ætla ég að ræða um hvern flokk fyrir sig og stikla á stóru hvað hefur gerst þennan […]

Sindrafréttir

Þrjú stig í vasann (viðtöl)

Meistaraflokkur karla tók á móti KH síðasta sunnudag í 7. umferð Íslandsmótsins. Leikurinn var annar heimaleikur strákanna í röð og voru þeir fyrir leikinn taplausir á heimavelli, í deildarkeppni. Ingvi Ingólfsson, þjálfari Sindramanna stillti upp […]

Sindrafréttir

Stelpurnar komnar á blað (mörkin)

Meistaraflokkur kvenna lék í gær sinn þriðja leik í Íslandsmóti þegar Leiknir R. heimsótti þær á Sindravelli. Sindrastelpur byrjuðu leikinn af krafti og léku fyrstu 45. mínúturnar frábærlega. Þær óðu í færum og fengu fá […]