Sindrafréttir

Sindrastelpur byrja með stæl!

Meistaraflokkur kvenna lék í dag á móti Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í 1. umferð Mjólkurbikarsins. Alexandre Fernandez Massot, þjálfari Sindra, hafði sett skýr markmið fyrir leikinn um að halda hreinu, enda hafði liðið ekki haldið hreinu fyrir þennan […]

Sindrafréttir

Tap í fyrsta leik hjá mfl. karla

Meistaraflokkur karla fór suður með sjó og spilaði í leik gegn Reyni Sandgerði í gær í fyrstu umferð Íslandsmótsins. Sindramenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og sköpuðu þeir sér mörg góð færi. Á 25. mínútu […]

Sindrafréttir

Ingvi Ingólfsson tekinn í spjall

Nú er nákvæmlega vika í fyrsta leik hjá mfl. karla. Strákarnir okkar taka á móti nágrönnum okkar í Leikni frá Fáskrúðsfirði í Mjólkurbikarnum næstu helgi. Jón Guðni Sigurðsson nýjasti meðlimur Sindrafrétta tók lauflétt spjall við […]