You Are Here: Home » Hin hliðin

Hin hliðin – Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir

Fullt nafn : Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir Gælunafn sem þú þolir ekki: Gudda, en get höndlað allt sem er hent í mig Aldur: 18 Hjúskaparstaða: Er með einn í takinu, þarf ekki fleiri Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2015, var varamarkmaður liðsins en fór inná sem framherji Uppáhalds drykkur: Appelsín í gleri Uppáhalds matsölustaður: TGI Fridays Hvernig bíl áttu: Er fátækur námsmaður sem notar ...

Read more

Hin hliðin – Kristinn Justiniano Snjólfsson

Fullt nafn : Kristinn Justiniano Snjólfsson Gælunafn sem þú þolir ekki:  Það er lítið verið að finna einhver óþolandi gælunöfn fyrir mig. Aldur:  24. Hjúskaparstaða:  Frátekinn. Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki:  Það hefur verið fyrir tíu árum í æfingarleik með Hvöt. Uppáhalds drykkur:  Páskaölið. Uppáhalds matsölustaður: Sushi Social. Hvernig bíl áttu: Á engan bíl en hef afnot af bílnum hj ...

Read more

Hin hliðin – Ingvi Þór Sigurðsson

Hin hliðin verður reglulega á dagskrá hér hjá Sindrafréttum og ætlum við að taka einn úr Mfl.kk og eina úr Mfl.kvk í viku. Það verður hann Ingvi Þór Sigurðsson sem ætlar að sýna á sér hina hliðina í dag. Fullt nafn : Ingvi Þór Sigurðsson Gælunafn sem þú þolir ekki : höndla allt Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Laus eins og vindurinn Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2011 á móti Huginn sem enda ...

Read more
Scroll to top