You Are Here: Home » Kempur

Óskar Guðjón stefnir á að fá sér strípur

Óskar Guðjón Óskarsson leikmaður Sindra varð þrítugur þann 1. júní síðastliðinn. Óskar, eða Oggi eins og hann er stundum kallaður, fékk hins vegar engar afmæliskveðjur frá klúbbnum og varð mjög sár í kjölfarið. Hann hótaði að róa á önnur mið og sagði að hann væri mjög vonsvikinn um að hafa ekki fengið afmæliskveðju frá félaginu. "Ég þarf að hugsa framtíð mína lengi og vel eftir þetta sjokk", sagði Óskar í s ...

Read more

Halldór Steinar Kristjánsson fer yfir glæstan Sindraferil sinn

Sindrafréttir settu nýlega upp flokk sem heitir “Kempur”. Þar munum við birta viðtöl við eldri leikmenn, hvort sem þeir hafa lagt skóna á hilluna eður ei. Önnur kempan til að koma í viðtal er gjarnan þekktur undir nafninu Steini sleggja, en hann ættu flestir aðdáendur Sindra að þekkja. Þú hefur átt frábærann feril en ef að þú ættir að velja eitt atvik sem að þú ert stoltastur af, hvaða atvik væri það?  Já þ ...

Read more

Kristinn Þór Guðlaugsson: Ég hef ekki skorað mitt síðasta mark á Sindravöllum

Sindrafréttir voru rétt í þessu að setja upp nýjan flokk sem heitir "Kempur". Þar munum við birta viðtöl við eldri leikmenn, hvort sem þeir hafa lagt skóna á hilluna eður ei. Fyrsta kempan til að koma í viðtal er enginn annar en markamaskínan Krilli Krútt, sem aðdáendum Sindra ætti að vera kunnugur. Fyrir það fyrsta, munum við sjá þig aftur á vellinum eða eru skórnir komnir upp í hillu?  Skórnir fóru ekki l ...

Read more

© Sindrafréttir 2013

Scroll to top