Umfjallanir

Jafntefli og tap gegn Álftanesi (viðtal)

Meistaraflokkar Sindra kepptu tvo leiki um síðustu helgi en báðir voru þeir gegn Álftanesi. Stelpurnar spiluðu hérna heima en úrslitin voru ekki ásættanleg þó spilamennskan hafi verið fín, leiknum lauk 1-2 fyrir gestunum en Arna […]

Umfjallanir

Tvö töp í fyrstu umferð (viðtal)

Íslandsmótið byrjaði um helgina hjá meistaraflokkunum okkar en mikil eftirvænting var, þar sem lítill fótbolti hefur verið spilaður. Helgin var erfið hjá okkar liðum en veislan hófst á laugardeginum þegar strákarnir fengu Knattspyrnufélag Garðarbæjar. Leikurinn […]

Sindrafréttir

Sindrastelpur í toppbaráttu!

Meistaraflokkur kvenna vann sinn fjórða leik í röð sl. sunnudag gegn Leikni Reykjavík, 2-5. Stelpurnar fóru á Akureyri 10. ágúst sl. og sóttu þrjú góð stig gegn Hömrunum. Mörk Sindrastelpna skoruðu Arna Ósk Arnarsdóttir og […]

Sindrafréttir

Jafntefli hjá mfl. karla (mörkin)

Meistaraflokkur karla lék um helgina gegn Reyni Sandgerði í 13. umferð í Íslandsmóti. Reynir Sandgerði byrjaði leikinn að krafti og þeir komust yfir á 9.mínútu eftir góða sókn, mark gestanna skoraði Theódor Guðni. Sindramenn voru […]

Sindrafréttir

Gott útivallarstig eftir fyrsta tap okkar stráka á Sindravöllum (umfjöllun úr tveimur leikjum)

Meistaraflokkur karla spilaði sl. miðvikudag gegn Vængjum Júpíters í 11. umferð í Íslandsmóti. Sindramenn létu strax til sín taka og skoruðu fyrsta mark leiksins á 2.mín og þar að verki var Kristinn Snjólfsson. Tveimur mínútum […]