You Are Here: Home » Leikir

GRANNASLAGUR Í EGILSHÖLL

Nú eru slagirnir á milli Sindra og ÍR orðnir að hatrammri rimmu þar sem 3 Sindramenn spila nú með Íþróttafélagi Reykjavíkur. Það mætti nánast segja að þetta séu orðnir granna slagir í orðsins ófyllstu merkingu. Þess vegna er tilvalið að vekja mikla athigli á því að Sindri og ÍR etja kappi í dag, í Egilshöll klukkan 15:15. Um lengjubikarsleik er að ræða í dag, en liðin munu einnig mætast tvisvar sinnum í sum ...

Read more

Spilum með Sindra á föstudaginn!

Þann 15. september 2012 spiluðu okkar menn einn eftirminnilegasta fótboltaleik sem ég hef upplifað. Þá mættum við Ægi frá Þorlákshöfn í úrslitum 3. deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn fór fram á Grindavíkurvelli og stemningin var hreint út sagt ótrúleg. Stúkan var troðfull af stuðningsmönnum Sindra sem sungu og görguðu okkar menn áfram frá fyrstu mínútu. Við lentum 1-0 undir þegar leikurinn var varla byr ...

Read more

Steini “sleggja” gerði gæfumuninn

Sindramenn fóru í heimsókn á Suðurnesin á laugardaginn síðastliðinn. Þar tóku Njarðvíkingar á móti þeim á Njarðtaksvellinum sem var í fínu ásigkomulagi. Sindramenn komu ákveðnari til leiks og voru með þó nokkra yfirhönd fyrstu mínúturnar. Það skilaði góðu marki frá Mirza Hasecic á 22' mínútu leiksins. Þá áttu þeir Kenan Turudija og Hilmar Þór Kárason flott samspil sem leiddi til þess að Hilmar renndi boltan ...

Read more

Sindri vann sannfærandi sigur á Reyni Sandgerði

Sindramenn tóku á móti Reynismönnum frá Sandgerði klukkan 16:00 í gær. Veðrið verður eins og það gerist best á Höfn, glampandi sól og smávegis gola. Sindramenn mættu mjög ákveðnir til leiks líkt og í síðasta leik. Þeir voru meira með boltann til að byrja með og sköpuðu sér mörg góð marktækifæri. Hilmar Þór Kárason kom aftur inn í byrjunarlið Sindra og var klókur að koma sér í færi en náði þó ekki að nýta þa ...

Read more

Dramatískur sigur á Sindravöllum

Sindramenn tóku á móti Mosfellsstrákunum í Aftureldingu á gullfallegum Sindravöllum í dag. Það voru heimamenn sem byrjuðu leikinn betur og stjórnuðu umferðinni fyrstu 10 mínúturnar án þess að skapa sér afgerandi marktækifæri. Afturelding náði síðan að vinna sig inn í leikinn og voru meira með boltann um miðbik fyrri hálfleiks. Þeir beittu löngum boltum sem varnarlína Sindra réð vel við. Afturelding skoruðu ...

Read more

Súrt að koma tómhentir heim eftir baráttu leik á Seltjarnarnesi

Sindramenn töpuðu í gær í hörku leik á Seltjarnarnesi gegn Gróttu, en lokatölur voru 4-3. Það voru topp aðstæður á Seltjarnarnesinu í gær. Völlurinn var sléttur og grænn að vanda og það var meira að segja nýbúið að mála hann þrátt fyrir að um gervigras hafi verið að ræða. Það var vel tekið á móti Sindramönnum þegar þeir mættu í klefann. Starfsmenn hjá Gróttu skáru niður ávexti og færðu gestunum svo að engin ...

Read more

Sindrafréttamaður leiksins: Jón Brynjar Jónsson

Sindrafréttir hafa sett á laggirnar nýjann dagskrárlið sem að kallast "Sindrafréttamaður leiksins". Að þessu sinni var það Jón Brynjar Jónsson sem var fyrir valinu en hann átti stórleik í 4-3 sigri Sindra á Huginn frá Seyðisfirði í Borgunarbikarnum nú í kvöld. Hann var vel að valinu kominn þó að það hafi margir staðið sig virkilega vel í kvöld. Jón Brynjar hljóp sennilega á við tvö maraþon í leiknum og var ...

Read more

Sigur í fyrsta leik gegn sterku liði Njarðvíkur

Sindramenn unnu Njarðvík í fyrstu umferð Íslandsmótsins í 2. deild. Njarðvík byrjaði leikinn af krafti og áttu snemma frábært skot utan af velli sem var rétt framhjá. Sindramenn leifðu Njarðvík að stjórna leiknum en þegar þeir unnu boltann þá sóttu þeir hratt. Það skilaði góðu marki á þrettándu mínútu eftir frábærann samleik þeirra Kenan Turudija og Atla Haraldssonar. Eftir þetta voru þeir grænklæddu líkleg ...

Read more
Scroll to top