You Are Here: Home » Myndbönd

GRANNASLAGUR Í EGILSHÖLL

Nú eru slagirnir á milli Sindra og ÍR orðnir að hatrammri rimmu þar sem 3 Sindramenn spila nú með Íþróttafélagi Reykjavíkur. Það mætti nánast segja að þetta séu orðnir granna slagir í orðsins ófyllstu merkingu. Þess vegna er tilvalið að vekja mikla athigli á því að Sindri og ÍR etja kappi í dag, í Egilshöll klukkan 15:15. Um lengjubikarsleik er að ræða í dag, en liðin munu einnig mætast tvisvar sinnum í sum ...

Read more

Steini “sleggja” gerði gæfumuninn

Sindramenn fóru í heimsókn á Suðurnesin á laugardaginn síðastliðinn. Þar tóku Njarðvíkingar á móti þeim á Njarðtaksvellinum sem var í fínu ásigkomulagi. Sindramenn komu ákveðnari til leiks og voru með þó nokkra yfirhönd fyrstu mínúturnar. Það skilaði góðu marki frá Mirza Hasecic á 22' mínútu leiksins. Þá áttu þeir Kenan Turudija og Hilmar Þór Kárason flott samspil sem leiddi til þess að Hilmar renndi boltan ...

Read more

Óskar Guðjón stefnir á að fá sér strípur

Óskar Guðjón Óskarsson leikmaður Sindra varð þrítugur þann 1. júní síðastliðinn. Óskar, eða Oggi eins og hann er stundum kallaður, fékk hins vegar engar afmæliskveðjur frá klúbbnum og varð mjög sár í kjölfarið. Hann hótaði að róa á önnur mið og sagði að hann væri mjög vonsvikinn um að hafa ekki fengið afmæliskveðju frá félaginu. "Ég þarf að hugsa framtíð mína lengi og vel eftir þetta sjokk", sagði Óskar í s ...

Read more

Vilko Challenge Season 2 að fara af stað

Já þið heyrðuð rétt kæru lesendur, Vilko Challenge vikunnar er að fara af stað á nýjann leik. Það verður með svipuðum hætti og síðasta sumar. Stefnan er að hafa það alltaf á miðvikudögum en vegna vinnuálags gæti það stundum dregist fram á fimmtudagsmorgun. Óli Stefán Flóventsson byrjaði þessa nýju seríu af krafti og kastaði svo boltanum áfram. Endilega horfið á myndbandið til þess að komast að því hvað næst ...

Read more
Scroll to top