
Lengjubikarinn farinn af stað og nýjir leikmenn í liðið!
Nú er undirbúningur meistaraflokks karla í fullum gangi og því er tækifæri að leyfa stuðningsmönnum að skyggnast örlítið inn í gang mála. Liðið spilaði við Augnablik um síðustu helgi í Lengjubikarnum og endaði leikurinn með […]