You Are Here: Home » Sindrafréttamaður leiksins

Sindrafréttamaður leiksins: Jón Brynjar Jónsson

Sindrafréttir hafa sett á laggirnar nýjann dagskrárlið sem að kallast "Sindrafréttamaður leiksins". Að þessu sinni var það Jón Brynjar Jónsson sem var fyrir valinu en hann átti stórleik í 4-3 sigri Sindra á Huginn frá Seyðisfirði í Borgunarbikarnum nú í kvöld. Hann var vel að valinu kominn þó að það hafi margir staðið sig virkilega vel í kvöld. Jón Brynjar hljóp sennilega á við tvö maraþon í leiknum og var ...

Read more
Scroll to top