Sindrafréttir

Fyrsti leikur framundan hjá mfl. karla

Á laugardaginn n.k. er fyrsti leikur í Íslandsmóti hjá mfl. karla 2020. Strákarnir okkar spiluðu 6. júní við Hött/Huginn, í Mjólkurbikarnum fyrir austan og tapaðist sá leikur 2-1 í framlengingu. Nýji framherjinn okkar Cristofer Rolin […]

Sindrafréttir

Sindrastelpur í toppbaráttu!

Meistaraflokkur kvenna vann sinn fjórða leik í röð sl. sunnudag gegn Leikni Reykjavík, 2-5. Stelpurnar fóru á Akureyri 10. ágúst sl. og sóttu þrjú góð stig gegn Hömrunum. Mörk Sindrastelpna skoruðu Arna Ósk Arnarsdóttir og […]

Sindrafréttir

Jafntefli hjá mfl. karla (mörkin)

Meistaraflokkur karla lék um helgina gegn Reyni Sandgerði í 13. umferð í Íslandsmóti. Reynir Sandgerði byrjaði leikinn að krafti og þeir komust yfir á 9.mínútu eftir góða sókn, mark gestanna skoraði Theódor Guðni. Sindramenn voru […]

Sindrafréttir

Gott útivallarstig eftir fyrsta tap okkar stráka á Sindravöllum (umfjöllun úr tveimur leikjum)

Meistaraflokkur karla spilaði sl. miðvikudag gegn Vængjum Júpíters í 11. umferð í Íslandsmóti. Sindramenn létu strax til sín taka og skoruðu fyrsta mark leiksins á 2.mín og þar að verki var Kristinn Snjólfsson. Tveimur mínútum […]