You Are Here: Home » Sindrafréttir

Undirbúningurinn er hafinn fyrir sumarið 2019!

Nú er undirbúningur meistaraflokks karla í fullum gangi og því er tækifæri að leyfa stuðningsmönnum að skyggnast örlítið inn í gang mála. Liðið spilaði við Augnablik um síðustu helgi í Lengjubikarnum og endaði leikurinn með 2-0 sigri Sindramanna. Fyrra markið kom frá Mate eftir fínan undirbúning Stinna en seinna markið var sjálfsmark en Erlendur á allan heiðurinn af því með góðri baráttu. Liðið hefur styrkt ...

Read more

Síðustu heimaleikirnir um helgina!

Nú er tímabil mfl. karla nánast að líða undir lok. Eftir síðustu frétt hjá Sindrafréttum áttu strákarnir tvo gríðarlega mikilvæga leiki gegn KF af Tröllaskaganum og Ægi frá Þorlákshöfn. Sindrastrákar biðu lægri hlut gegn báðum þeim liðum. Botnbaráttan staðreynd og útlitið orðið frekar svart. Þeir tóku vel á móti mótlætinu og mættu tvíefldir til leiks gegn KV á heimavelli 25.ágúst síðastliðinn. Leikurinn end ...

Read more

Bjarga Sindrastrákar sér frá falli?

Í síðasta leik Sindra fóru strákarnir með sigur af hólmi þar sem þeir unnu Augnablik 3-0. Virkilega kærkominn sigur þar sem Guðjón Bjarni og Stinni sáu um að skora mörk Sindramanna. Sindri fékk til sín tvo leikmenn í glugganum sem eiga klárlega eftir að reynast liðinu vel í komandi leikjum. Annar þeirra er okkur góðkunnur og heitir Ingvi Ingólfsson. Hann kemur með gífurlega reynslu inn í varnarleik Sindrama ...

Read more

Hin hliðin – Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir

Fullt nafn : Guðrún Ása Aðalsteinsdóttir Gælunafn sem þú þolir ekki: Gudda, en get höndlað allt sem er hent í mig Aldur: 18 Hjúskaparstaða: Er með einn í takinu, þarf ekki fleiri Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2015, var varamarkmaður liðsins en fór inná sem framherji Uppáhalds drykkur: Appelsín í gleri Uppáhalds matsölustaður: TGI Fridays Hvernig bíl áttu: Er fátækur námsmaður sem notar ...

Read more

Stelpurnar sóttu stig og strákarnir reynslu

Meistaraflokkur kvenna sótti sitt fyrsta stig í Inkasso deild kvenna til Hamranna á Akureyri um helgina. Sindrastelpur voru í töluverðum vandræðum með að ná í lið fyrir leikinn og komu Inga Dís Sigurðardóttir markvörður og Laufey Lára Höskuldsdóttir, sem spilaði með okkur í fyrra, liðinu til bjargar á ögurstundu svo við náðum að manna liðið og vorum með 12 grjótharðar stelpur í hóp í leiknum. Hamrastúlkur k ...

Read more

Hin hliðin – Kristinn Justiniano Snjólfsson

Fullt nafn : Kristinn Justiniano Snjólfsson Gælunafn sem þú þolir ekki:  Það er lítið verið að finna einhver óþolandi gælunöfn fyrir mig. Aldur:  24. Hjúskaparstaða:  Frátekinn. Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki:  Það hefur verið fyrir tíu árum í æfingarleik með Hvöt. Uppáhalds drykkur:  Páskaölið. Uppáhalds matsölustaður: Sushi Social. Hvernig bíl áttu: Á engan bíl en hef afnot af bílnum hj ...

Read more

Fótboltaveisla framundan

Það má segja að kaflaskipti eigi sér nú stað sögu Sindrafrétta en nokkrir leikmenn úr meistaraflokki karla hafa tekið við síðunni og munu reyna að halda lífi í henni í einhverja stund. Okkur langar að þakka Ingva Ingólfs fyrir óeigingjarnt starf síðustu þrjú sumur og óskum honum góðs gengis í nýjum verkefnum. Við vonum þó að einhver með brennandi áhuga bjóði sig fram í fjölmiðlateymið og leggi hönd á plóg v ...

Read more

Hin hliðin – Ingvi Þór Sigurðsson

Hin hliðin verður reglulega á dagskrá hér hjá Sindrafréttum og ætlum við að taka einn úr Mfl.kk og eina úr Mfl.kvk í viku. Það verður hann Ingvi Þór Sigurðsson sem ætlar að sýna á sér hina hliðina í dag. Fullt nafn : Ingvi Þór Sigurðsson Gælunafn sem þú þolir ekki : höndla allt Aldur: 23 ára Hjúskaparstaða: Laus eins og vindurinn Hvenær lékstu þinn fyrsta leik með meistaraflokki: 2011 á móti Huginn sem enda ...

Read more

Nóg eftir

Það hefur verið ansi annasamt hjá stúlkunum í meistaraflokki Sindra. Þann 10.júní lögðu þær land undir fót og skelltu sér til Ólafsvíkur þar sem sólin tók heldur betur vel á móti þeim. Þær gistu í skólanum þar sem þær létu fara vel um sig. Heitt var í veðri og elstu menn í Ólafsvík muna ekki eftir svona góðum fótboltadegi. Þeir skiptu sennilega um skoðun þegar leikurinn byrjaði því á 13.mínútu skoraði hin u ...

Read more
Scroll to top