You Are Here: Home » Sketsahornið

300 like-a múrinn brotinn!

Í dag gerðist stórmerkilegur atburður hjá okkur í Sindrafréttum en við höfum eignast meira en 300 aðdáendu á fésbókarsíðunni okkar! Þetta eru stórkostlegar fréttir og vonumst við auðvitað til þess að aðdáendum okkar fjölgi enn meira í komandi framtíð. En í tilefni þess að 300 like-a múrinn er brotinn höfum við ákveðið að setja "vafasamasta" myndband Sindrafrétta til þess á netið. Þetta myndband hefur lengi ...

Read more

Sketsahorn Sindrafrétta: DJ Hádegismatur

Við hjá Sindrafréttum ætlum okkur að reyna að halda síðunni gangandi með einum eða öðrum hætti, þó svo að sumarið sé nú senn á enda. Eins og glöggir fylgjendur hafa eflaust tekið eftir, þá höfum við ekki verið að sinna síðunni að sama kappi og í upphafi, enda hefur verið mikið að gera hjá okkur. Við ætlum að reyna að senda inn innslög með reglulegu millibili - vonandi einu sinni í viku. Hér til hliðar höfum ...

Read more
Scroll to top