You Are Here: Home » Tólfti maðurinn

Tólfti maðurinn: Allir á völlinn á miðvikudaginn

Í dag fagnar lýðveldið Ísland afmæli, og óska Sindrafréttir lesendum sínum öllum innilega til hamingju með daginn. Af gömlum vana var haldið upp á afmælið á Hóteltúninu hér á Höfn, en þar mátti finna aðdáendur Sindra í hverju skúmaskoti. Sindrafréttir hafa sett í gang dagskrárlið sem við köllum „Tólfti maðurinn“, en þá reynum við að grípa fólk á förnum vegi og spyrja það spurninga um Sindraliðið. Að sjálfsö ...

Read more
Scroll to top