
Vilko Challenge Vikunnar S2: Maja hoppar í Bergárhylinn
Þá er komið að vikulegu Vilko Challengi Vikunnar. Að þessu sinni hoppar Maja Majewsky í hylinn í Bergánni.
Þá er komið að vikulegu Vilko Challengi Vikunnar. Að þessu sinni hoppar Maja Majewsky í hylinn í Bergánni.
Vilko kóngurinn sjálfur, Kári Kárason mætti í fjörðinn yfir helgina. Við hjá Sindrafréttum tókum að sjálfsögðu vel á móti honum og sendum hann í lauflétta áskorun sem er að sjálfsögðu í boði Vilko!
Þá er loksins komið að Vilko Challengi Vikunnar.
Þorlákur Helgi fékk áskorun frá þeim Fella og Illa um að leifa þeim að klippa á sér hárið. Við skulum sjá hvernig þeim félögum gekk að klippa strákinn.
Það er komið að Vilko Challengi Vikunnar. Að þessu sinni voru það Felix og Ingvi Þór sem tóku áskorun frá Atla Haraldssyni.
Atli Haraldsson var fyrsta fórnarlamb Vilko Challengs Vikunnar í seríu 2. Hann stóð sig með stakri prýði enda er hann alveg prýðis drengur. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Já þið heyrðuð rétt kæru lesendur, Vilko Challenge vikunnar er að fara af stað á nýjann leik. Það verður með svipuðum hætti og síðasta sumar. Stefnan er að hafa það alltaf á miðvikudögum en vegna […]
Jæja þá er komið að síðasta þættinum af þrem í þessari frábæru Vilko Challenge Viku. Að þessu sinni er það Óli Stefán þjálfari sem að tekst á við Challengið.
Þá er komið að öðrum hluta Vilko áskoruninnar í þessari troðfullu Vilko Challenge Viku. Það eru félagarnir Þorsteinn og Majewski sem að fengu þá áskorun að vaxa hvorn annann á löppunum. Allt vaxið sem að […]
Þá er komið að loka Vilko Challengi Vikunnar í sumar. En af því tilefni er Challenginu skipt niður í þrjá hluta. Í fyrsta hlutanum má sjá Jóhann Berg Kiesel takast á við skemmtilega áskorun. Við […]
Copyright © 2021 | MH Magazine WordPress Theme by MH Themes