You Are Here: Home » Vilko Challenge Vikunnar

Vilko Challenge Season 2 að fara af stað

Já þið heyrðuð rétt kæru lesendur, Vilko Challenge vikunnar er að fara af stað á nýjann leik. Það verður með svipuðum hætti og síðasta sumar. Stefnan er að hafa það alltaf á miðvikudögum en vegna vinnuálags gæti það stundum dregist fram á fimmtudagsmorgun. Óli Stefán Flóventsson byrjaði þessa nýju seríu af krafti og kastaði svo boltanum áfram. Endilega horfið á myndbandið til þess að komast að því hvað næst ...

Read more

Vilko Challenge Vikunnar: Sindrafrétta Þossi og Majewski fara í vax

Þá er komið að öðrum hluta Vilko áskoruninnar í þessari troðfullu Vilko Challenge Viku. Það eru félagarnir Þorsteinn og Majewski sem að fengu þá áskorun að vaxa hvorn annann á löppunum. Allt vaxið sem að var notað í myndbandinu var í boði Hafrúnar Gísladóttur og Sindrafréttir mæla eindregið með því að allir þeir sem vilja skella sér í vax fari á stofuna hennar í Sporthöllinni. ...

Read more

Vilko Challenge Vikunnar: Jóhann Bergur Kiesel

Þá er komið að loka Vilko Challengi Vikunnar í sumar. En af því tilefni er Challenginu skipt niður í þrjá hluta. Í fyrsta hlutanum má sjá Jóhann Berg Kiesel takast á við skemmtilega áskorun. Við hvetjum fylgendur sindrafrétta til þess að fylgjast einnig vel með á næstu dögum þegar hlutar tvö og þrjú verða settir inn á síðuna. Þessi klipping var í boði Baldvins rakara og því vilja Sindrafréttir nýta tækifæri ...

Read more
Scroll to top