Sindrafréttir

Jafntefli hjá mfl. karla (mörkin)

Meistaraflokkur karla lék um helgina gegn Reyni Sandgerði í 13. umferð í Íslandsmóti. Reynir Sandgerði byrjaði leikinn að krafti og þeir komust yfir á 9.mínútu eftir góða sókn, mark gestanna skoraði Theódor Guðni. Sindramenn voru […]

Sindrafréttir

Gott útivallarstig eftir fyrsta tap okkar stráka á Sindravöllum (umfjöllun úr tveimur leikjum)

Meistaraflokkur karla spilaði sl. miðvikudag gegn Vængjum Júpíters í 11. umferð í Íslandsmóti. Sindramenn létu strax til sín taka og skoruðu fyrsta mark leiksins á 2.mín og þar að verki var Kristinn Snjólfsson. Tveimur mínútum […]

Yngri flokkar

Júní pistill yngri flokka

Pistill frá yfirþjálfara knd. Sindra Júní er búinn að vera ákaflega viðburðarríkur hjá yngriflokkum Sindra. Hér að neðan ætla ég að ræða um hvern flokk fyrir sig og stikla á stóru hvað hefur gerst þennan […]